Öryggi á sjó

Fiskveiðar eru ein meginstoð íslensks efnahags. Þessi atvinnugrein er þó með þeim hættulegustu sem til eru, og því er miklvægt  að bæta öryggi sjómanna eins og kostur er. Forvarnir byggja á þekkingu og þjálfun. Því hefur SSf lagt áherslu á að bæta þekkingu á því hvernig og við hvaða aðstæður slys verða um borð í skipum. Áhersla hefur einnig verið lögð á að bæta þjálfun sjómanna, bæði hér heima og erlendis.

Verkefni SSf um öryggi á sjó eru einkum á eftirtöldum sviðum:

Upplýsingar veitir  Dr. Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri SSf, Háskóla Íslands gudrun@hi.is

Almennar kynningar
Öryggismál sjómanna á Íslandi
Guðrún Pétursdóttir  Erindi á ráðstefnunni Sikkerhed, Arbeidsmiljö og Helse for Fiskere á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar, Kaupmannahöfn 3-4 júní 1998
Orsakakeðja
Guðrún Pétursdóttir
Sjómannadagsblað Grindavíkur 2002
Öryggi á sjó
Guðrún Pétursdóttir. Bókarkafli í Frá innsæi til inngripa, um rannsóknir í hjúkrunarfræði Háskólaútgáfan 2006

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is