Mengun innandyra

Rannsóknir sýna að í vestrænum heimi verja menn sífellt meiri tíma innandyra eða sem nemur um  80-90% sólarhringsins. Því er ástæða til að huga að loftgæðum og mengunarvöldum innandyra . Enn skortir  mælingar á loftgæðum  innandyra á Íslandi og þekkingu á sambandi loftgæða utandyra og innan.
 
Í þessu verkefni voru könnuð loftgæði í grunnskólum í Reykjavík og hugað að sambandi loftmengunar innan- og utandyra. Greindar voru orskakir mismunandi loftgæða og niðurstöðurnar nýttar til ráðgjafar um hvernig bæta má innivist í reykvískum grunnskólum.

Vanda Helsing vann þessa rannsókn sem lokaverkefni í  Umhverfis- og auðlindafræði og lauk prófi 2009. 

Ritgerð hennar má nálgast á hér.

Samstarfsaðilar: Háskóli Íslands, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar

Fjármögnun: Háskóli Íslands, Nýsköpunarsjóður, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Orkuveita Reykjavíkur

Verkhópur:

  • Guðrún Pétursdóttir
  • Rósa Magnúsdóttir, Umhverfissviði Reykjavíkurborgar
  • Vanda Helsing, meistaranemi í Umhverfis- og auðlindafræðum HÍ.

Verkefnisstjóri:
Brynhildur Davíðsdóttir, forstöðumaður námsbrautar í Umhverfis- og auðlindafræðum HÍ.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is