Meistaraverkefni

Stofnun Sæmudar fróða varð til við samruna Sjávarútvegsstofnunar og Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands, sem báðar höfðu umsjón með þverfræðilegu meistaranámi. Þær námsleiðir urðu síðan að Meistaranámi í umhverfis- og auðlindafræðum, sem hefur eigin stjórn.

Hér eru talin þau meistaraverkefni sem unnin voru á vegum Sjávarútvegsstofnunar og Umhverfisstofunar meðan þær störfuðu:

SJÁVARÚTVEGSSTOFNUN 1997-2006:

2006
Jarðskjálftavá og áhrif stórra jarðskjálfta á Húsavík og nágrenni
Björn Halldórsson
Leiðbeinendur: Bjarni Bessason og Geir Oddsson

Integrated Coastal Management for Reykjavík
Maria Eugenia Cauhépé
Leiðbeinendur: Ragnar Árnason og Geir Oddsson

Langtímaviðbrögð við náttúruvá
Herdís Sigurjónsdóttir
Leiðbeinendur: Páll Jensson og Geir Oddsson
Sjávarútvegsstofnun HÍ
Meistaraverkefni 1997-2005

2005:

1. Tillögur að frumvarpi til laga um Landhelgisgæslu Íslands
Dagmar Sigurðardóttir
Leiðbeinandi: Páll Hreinsson.
Lagadeild. Júní 2005.

2004:

1. Samanburður á vexti og lögun kvarna hrygnandi þorsks á þremur svæðum innan meginhrygningarsvæðisins við Suðvesturströndina
Gróa Þóra Pétursdóttir
Leiðbeinandi: Guðrún Marteinsdóttir.
Raunvísindadeild, febrúar 2004.

2003:

1. Spanish Frozen Fish Market (Value-Added Products)
Salvador Berenguer
Leiðbeinendur: Þórhallur Guðlaugsson og Benedikt Höskuldsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, febrúar 2003.

2. Eldi lagardýra með jarðhita í Vestmannaeyjum
Hilmar Jón Hauksson
Leiðbeinandi: Logi Jónsson.
Raunvísindadeild, júní 2003.

3. Sjávarútvegur í Þýzkalandi. Fiskneysla, helstu einkenni markaðarins og staða íslenskra fyrirtækja
Björgvin Þór Björgvinsson
Leiðbeinandi: Ágúst Einarsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, júní 2003.

2002:

1. Skulda- og áhættustýring í sjávarútvegi
Marías B. Kristjánsson
Leiðbeinandi: Kristján Jóhannsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, febrúar 2002.

2. Vörumerki á neytendamarkaði
Anna Sif Gunnarsdóttir
Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, október 2002.

3. Eldi á villtum þorski (gadus morhua) í kvíum
Jón Gunnar Schram
Leiðbeinendur: Logi Jónsson og Þórhallur Guðlaugsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, október 2002.

2001:

1. Holdafar þorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun
Brynjólfur Gísli Eyjólfsson
Leiðbeinandi: Sigurjón Arason.
Viðskipta- og hagfræðideild, júní 2001.

2. Beitukóngur, nýting og arðsemi
Jón Már Halldórsson
Leiðbeinandi: Sigurjón Arason.
Raunvísindadeild, júní 2001.

3. Nýtingamöguleiki kolmunna til manneldis
Jón Ingi Ingimarsson
Leiðbeinandi: Sigurjón Arason.
Raunvísindadeild, júní 2001.

2000:

1. Flutningaferli saltfisks hjá SÍF-Ísland
Guðmundur Jónasson
Leiðbeinendur: Birgir Ómar Haraldsson og Snjólfur Ólafsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, maí 2000.

2. Nýting þorskhausa um borð í frystiskipum
Elías Björnsson
Leiðbeinandi: Sigurjón Arason.
Viðskipta- og hagfræðideild, október 2000.

1999:

1. Fiskvinnslumenntun á Íslandi
Kristján Freyr Helgason
Leiðbeinandi: Jón Torfi Jónasson.
Félagsvísindadeild, okt. 1999.

2. Kína í íslenskum veruleika
Stefán Þ. Úlfarsson
Leiðbeinandi: Ingjaldur Hannibalsson.
Viðskipta- og hagfræðideild, okt. 1999.

1997:

1. Þorskeldi á Íslandi – Samanburður á arðsemi í strandeldi, kvíaeldi og fjarðaeldi
Björn Knútsson
Leiðbeinendur: Björn Björnsson, Jakob Jakobsson og Ragnar Árnason.
Raunvísindadeild, júní 1997.

2. Live from fishing grounds to market: collection, holding and transportation of live flatfish
Sigurður Pétursson
Leiðbeinendur: Logi Jónsson, Jakob Jakobsson og Ragnar Árnason.
Raunvísindadeild, júní 1997.

3. The Icelandic Fish Processing Industry – Estimation of Hybrid Translog Cost Functions
Gunnar Ólafur Haraldsson
Leiðbeinandi: Ragnar Árnason.
Viðskipta- og hagfræðideild, júní 1997.

Umhverfisstofnun
Meistaraverkefni 2000 -2006

2006:

Kolefni og sýrustig í eldfjallajörð með tilliti til landslags og yfirborðsgerðar lands, 58 bls.
Björn Traustason
Leiðbeinendur:  Ólafur Arnalds Landbúnaðarháskóla Íslands og Guðrún Gísladóttir HÍ Brautskráning febrúar 2006

2005:

1. Application of GIS and Remote Sensing in Exploration and Environmental Management of Namafjall Geothermal Area, N- Iceland.
Younes Noorollahi
M.S. Thesis in Environmental Sciences
Supervisors: Ingibjörg Jónsdóttir (UI) og Halldór Ármannsson (ISOR)
Faculty of Science, Department of Geology and Geography - January 2005

2. Comparing Environmental Performance. Environmental Benchmarking for SMEs in the Nordic Tourism Industry.
Anne Maria Sparf
M.S. Thesis in Environmental Sciences
Supervisors: Karl Benediktsson (UI), Halla Jónsdóttir (Icetech) og Kjartan Bollason (Hólar University College)
Faculty of Science, Department of Geology and Geography - February 2005

3. “Við tölum aldrei um Kötlu hér”. Mat íbúa á hættu vegna Kötlugoss. 107 bls.
Guðrún Jóhannesdóttir
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Leiðbeinandi: Guðrún Gísladóttir (HÍ)
Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor - Febrúar 2005

4. Preliminary Environmental Impact Assessment for the Development of Katwe and Kibiro Geothermal Prospects, Uganda. Godfrey Bahati
M.S. Thesis in Environmental Sciences
Supervisors: Stefán Arnórsson (UI) og Halldór Ármannson (ISOR)
Faculty of Science, Department of Geology and Geography - February 2005

5. Hönnun umhverfisvísa fyrir Akureyrarbæ
Kristín Sigfúsdóttir
Leiðbeinendur Guðrún Gísladóttir H.Í. og Björn Gunnarsson H.A.
Faculty of Science, Department of Geology and Geography - júní 2005

2004:

1. Fiskeldi í sjókvíum við strendur Íslands: Umfjöllun um ferli leyfisveitinga, mat á umhverfisáhrifum og vöktunaraðferðir.
Anna Rósa Böðvarsdóttir
M.S. ritgerð í umhverfissfræðum
Leiðbeinendur: Guðrún Marteinsdóttir (HÍ), Heiðrún Guðmundsdóttir (UST) og Þóroddur F. Þóroddsson (Skipulagsstofnun)
Raunvísindadeild, Líffræðiskor - Júní 2004

2. Framkvæmd vatnsverndar og stjórnun vatnsauðlindar á höfuðborgarsvæðinu.
Páll Stefánsson
M.S. ritgerð í umhverfissfræðum
Leiðbeinendur: Sigurður S. Snorrason (HÍ) og Auður Ingólfsdóttir (UmÍs)
Raunvísindadeild, Líffræðiskor - Júní 2004

2003:

1. Íslensk fyrirtæki og umhverfismál. Könnun á framkvæmd og skipulagi umhverfismála hjá fyrirtækjum og viðhorfi stjórnenda til umhverfisstjórnunar.
Guðjón Ingi Eggertsson
M.S. ritgerð í umhverfissfræðum
Leiðbeinandi: Snjólfur Ólafsson
Viðskipta- og hagfræðideild, Viðskiptaskor - Maí 2003

2. Með í ráðum? Þátttaka almennings í ákvarðanatöku í umhverfismálum, 92 bls.
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Leiðbeinendur Guðrún Gísladóttir HÍ og Karl Benediktsson HÍ
Brautskráning júní 2003

2002:

1. Ákvarðanataka um vernd og nýtingu náttúrunnar í íslenskri stjórnsýslu.
Óli Halldórsson
M.S. ritgerð í umhverfissfræðum
Leiðbeinandi: Róbert H. Haraldsson
Heimspekideild, heimspekiskor - Janúar 2002

2. Mat á umhverfisáhrifum - aðferðafræði
Ágúst Þorgeirsson
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Verkfræðideild, Umhverfis- og byggingaverkfræðiskor - Janúar, 2002

3. Hagnýt notkun staðbundinnar þekkingar í mati á umhverfisáhrifum
Kjartan Bollason
Leiðbeinandi: Gísli Pálsson
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Félagsvísindadeild, Mannfræðiskor - Október 2002

4. Landhnignun á Íslandi og á jaðarsvæði í uppsveitum Árnessýslu
Jakob Gunnarsson
Leiðbeinendur: Ólafur Arnalds og Guðrún Gísladóttir
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor - Október, 2002

5. Umhverfisstjórnun umhverfismerki og Íslensk fyrirtæki
Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Leiðbeinendur: Karl Benediktsson og Halla Jónsdóttir
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor - Desember, 2002

2001:

1. Þátttaka heimamanna í skipulagsáætlanagerð - ferðamál og útivist í Dalabyggð og Saurbæjarhreppi
Elín Berglind Viktorsdóttir
Leiðbeinandi: Karl Benediktsson
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor - September, 2001

2000:

1.Grunnvatnsrennsli austan Mývatns
Heiðrún Guðmundsdóttir
Leiðbeinendur: Hrefna Kristmannsdóttir og Gísli Már Gíslason
M.S. ritgerð í umhverfisfræðum
Raunvísindadeild, Líffræðiskor - Október 2000

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is